fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita er Chelsea búið að skrifa undir samning við fasteignafyrirtækið Damac sem er með höfuðstöðvar í Dubai.

Chelsea skrifaði undir stuttan samning við félagið sem er nú framan á búningum félagsins og verður út tímabilið.

Samningurinn gildir til þriggja mánaða en hvort hann verði framlengdur er óljóst að svo stöddu.

Nú er greint frá því að Chelsea sé að græða verulega á þessum samningi en fasteignir merktar enska liðsins verða seldar í Dubai á næstu árum.

Talað er um að Damac ætli að byggja 1,400 íbúðir sem verða með einhvers konar Chelsea þema og er stefnt á að verkefnið verði klárt fyrir 2027.

Um er að ræða lúxusíbúðir sem eru nálægt flugvellinum í Dubai og verður merki Chelsea sjáanlegt á þakinu þar sem lítill fótboltavöllur verður nothæfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“