fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 11:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Rasmus Hojlund hefur fengið mikið hrós frá stjóra sínum Ruben Amorim en þeir vinna saman hjá Manchester United.

Hojlund spilaði sinn besta leik fyrir United í marga mánuði að sögn Amorim er liðið vann 0-3 sigur á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni.

Hojlund verið mikið gagnrýndur á þessu tímabili en hann hefur skorað níu mörk í 47 leikjum í öllum keppnum.

,,Þetta var besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom hingað og varð stjóri liðsins,“ sagði Amorim.

,,Hann hjálpaði liðinu mikið. Hann hélt boltanum og tók hlaup inn fyrir línuna og ákvarðanatakan var góð.“

,,Við þurfum að horfa í næsta leik í dag, þetta tilheyrir fortíðinni. Verkefnið verður erfitt á sunnudag og þriðjudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford