fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að skoða það að fá Julian Alvarez til sín í sumar. Spænska blaðið Marca segir frá þessu.

Framherjinn gekk í raðir Atletico í fyrra frá Manchester City og yrði óvænt að hann færði sig um set strax aftur. Eftir frábært tímabil hans er áhuginn hins vegar mikill og er talið að Barcelona, Bayern Munchen og Liverpool hafi einnig augastað á honum..

Arsenal bráðvantar hins vegar framherja og yrði Alvarez frábær viðbót. Það verður þó ekki auðvelt að fá hann, en Argentínumaðurinn kostaði Atletico 80 milljónir punda í fyrra.

Arsenal er einnig með aðra kosti á borðinu, til að mynda Viktor Gyokeres hjá Sporting og Benjamin Sesko hjá RB Leipzig.

Skytturnar hafa hafnað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð og vilja gera enn betur á næstu leiktíð. Til þess er mikilvægt að fá inn alvöru markaskorara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á leið til Lundúna til að fara í læknisskoðun

Á leið til Lundúna til að fara í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór að gruna í beinni að konan væri að halda framhjá sér – Fór á Google til að komast að hinu rétta

Fór að gruna í beinni að konan væri að halda framhjá sér – Fór á Google til að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum

Telja þægilegan sigur Chelsea í kortunum
433Sport
Í gær

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“
433Sport
Í gær

Liverpool setur viðræðurnar á fullt

Liverpool setur viðræðurnar á fullt