fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti fært sig um set í sumar eftir flott tímabil með Fiorentina á Ítalíu. Fabrizio Romano segir frá.

Markvörðurinn sneri aftur á völlinn í fyrra eftir árspásu í kjölfar brottfarar hans frá Manchester United. Skrifaði hann undir eins árs samning við Fiorentina og stóð sig vel.

Félagið vill halda honum áfram og er þriggja ára samningur á borðinu, sem verið er að ræða. Þá er franska stórliðið Monaco á eftir honum.

Monaco hefur það fram yfir Fiorentina að liðið verður í Evrópukeppni á næstu leiktíð og spurning hvort það hafi áhrif á val De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brentford reynir að kaupa markvörð Liverpool – Færi í samkeppni við Hákon

Brentford reynir að kaupa markvörð Liverpool – Færi í samkeppni við Hákon
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho með smá pillu á Tottenham

Mourinho með smá pillu á Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biður lögregluna um að gefa út nafn árásarmannsins í Liverpool – „Þetta er ekki ég, ég er bara í vinnu“

Biður lögregluna um að gefa út nafn árásarmannsins í Liverpool – „Þetta er ekki ég, ég er bara í vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur samþykkt tilboð Liverpool og félögin ræða nú saman

Hefur samþykkt tilboð Liverpool og félögin ræða nú saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Í gær

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Í gær

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“