fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem svo að Cristiano Ronaldo sé á förum frá sádiarabíska félaginu Al-Nassr.

Hinn fertugi Ronaldo setti út færslu í gær þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Al-Nassr, en samningur hans er að renna út.

Það hefur mikið verið rætt og ritað um að Portúgalinn muni fara til einhvers liðs sem tekur þátt í HM félagsliða í sumar, en veðbankar eru ekki á því að það sé líklegasta niðurstaðan, eins og þó nokkrir erlendir miðlar benda nú á.

Þar segir að stuðullinn sé lægstur á að Ronaldo endi hjá Sporting í Portúgal, þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

Stuðllinn á það er aðeins 3. Næstlíklegasti áfangastaðurinn er annað lið í Sádi-Arabíu, Al-Hilal, sem ólíkt Al-Nassr verður á HM félagsliða. Þar á eftir kemur Galatasaray í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“