fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni Manna yfirmaður knattspyrnumála hjá Napoli ætlar að reyna að fá fund með Manchester United, vill hann kaupa Alejandro Garnacho.

Garnacho er tvítugur kantmaður sem United hefur látið vita að geti farið í sumar.

Garnacho átti fund með Ruben Amorim á föstudag þar sem hann fékk þau skilaboð að hann væri til sölu.

Amorim og Garnacho eiga ekki skap saman og hegðun Garnacho eftir úrslitaleik Evrópdudeildarinnar varð til þess að ákveðið var að selja hann.

Napoli bauð 40 milljónir punda í Garnacho í janúar en því tilboði var hafnað, talið er að United vilji fá um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framtíð Alberts í lausu lofti – Fundur í vikunni

Framtíð Alberts í lausu lofti – Fundur í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool