fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Framtíð Bruno ætti að ráðast á næstu 72 klukkustundum – Fær þann tíma til að svara tilboðinu frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernadnes fyrirliði Manchester United hefur 72 klukkustundir til að ákveða sig hvort hann ætli að taka tilboði Al Hilali.

Sádarnir vilja ólmir kaupa Bruno frá Untied og halda þær sögur áfram.

Daily Mail segir að tilboð sé komið á borðið hjá Bruno og að hann hafi 72 klukkustundir til að taka ákvörðun.

Segir að Bruno muni fá 65 milljónir punda í sinn vasa á tímabili og að Al Hilal væri tilbúið að borga tæpar 100 milljónir punda fyrir hann.

Bruno var hluti af liði United sem olli miklum vonbrigðum á liðnu tímabili, hann yrði einn launahæsti leikmaður fótboltans hjá Al Hilal.

Al Hilal er á leið á HM félagsliða og vill félagið festa kaup á einni stjörnu áður en mótið fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea