fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Aston Villa gæti neyðst til að selja einn sinn öflugasta mann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mikil vonbrigði fyrir Aston Villa að missa af Meistaradeildarsæti á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið tapaði gegn Manchester United á útivelli, það var fjárhagslega erfiður biti að kyngja.

Talksport segir að Aston Villa gæti neyðst til að selja einn sinn besta mann og er Jacob Ramsey nefndur til sögunnar.

Ramsey var öflugur á kantinum hjá Villa í vetur og er sagt að hann sé til sölu fyrir 50 milljónir punda.

Hann hefur alist upp hjá Villa og því væri á sala honum sem hreinn hagnaður í FFP regluverkinu.

Þar segir að Tottenham, Arsenal og Newcastle hafi öll áhuga á að krækja í þennan öfluga leikmann.

Talksport segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á Morgan Rodgers en að Villa vilji ekki selja sinn besta leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea