fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Breytingar fyrir tvo stórleiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 12:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiktímum tveggja leikja í Bestu deild karla hefur verið breytt, en um er að ræða leiki í 11. umferð.

Leik Stjörnunnar og Vals hefur verið flýtt frá mánudeginum 16. júní til laugardagsins áður.

Þá hefur leikur Víkings og KR verið seinkað frá 15. júní til 16. júní.

Stjarnan – Valur
Var: Mánudaginn 16. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum
Verður: Laugardaginn 14. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum

Víkingur R – KR
Var: Sunnudaginn 15. júní kl. 19.15 á Víkingsvelli
Verður: Mánudaginn 16. júní kl. 19.15 á Víkingsvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho