Jóhann Berg Guðmundsson minnti á sig í mikilvægum sigri Al-Orobao í úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu í gær.
Orobah vann þá Al-Riyadh í deildinni en liðið var 2-1 undir í hálfleik.
Staðan var 2-2 þegar Jóhann kom Orobah yfir á 84 mínútu en hann gerði vel þegar hann komst í færið.
Fjórir leikir eru eftir í deildinni í Sádí þar sem Jóhann og félagar berjast fyrir sæti sínu í deildinni.
Markið má sjá hér að neðan.
What a game 😍
Gudmundsson scores the third goal for Al-Orobah 🟡
pic.twitter.com/k9Jfp2Yjby— All About SPL 🔔 🇸🇦 (@Saudifutbol) May 1, 2025