fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. maí 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Chelsea er mjög óvænt orðaður við Bayer Leverkusen í dag en um er að ræða Serbann Djordje Petrovic.

Kicker greinir frá en Petrovic hefur undanfarin tvö ár verið á mála hjá Chelsea eftir komu frá Bandaríkjunum – hann hefur undanfarið leikið á láni hjá Strasbourg og staðið sig vel.

Chelsea er opið fyrir því að selja leikmanninn miðað við þessar fregnir en hann verður líklega ekki númer eitt á næsta tímabili.

Leverkusen mun losa Matej Kovar í sumar og þá eru góðar líkur á því að Lukas Hradecky missi sæti sitt sem aðalmarvkörður.

Petrovic er 25 ára gamall en hann hefur spilað 23 deildarleiki fyrir Chelsea en hefur verið aðalmarkvörður Strasbourg á þessu tímabili.

Robert Sanchez er aðalmarkvörður Chelsea í dag og þá situr Filip Jorgensen á bekknum en hann hefur alls ekki staðist væntingar eftir komu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“