fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton er víst ekki að leggja hanskana frægu á hilluna 39 ára gamall og mun taka annað tímabil með Manchester United.

Frá þessu greina enskir miðlar en Heaton fær 45 þúsund pund á viku en spilar engar mínútur á vellinum.

Heaton hefur verið duglegur í að hjálpa öðrum markvörðum United á æfingasvæðinu og er ekki að búast við því að spila leiki félagsins.

Þrátt fyrir engar mínútur ætlar United að bjóða Heaton nýjan eins árs samning og mun hann áfram verða markvörður númer þrjú.

Heaton hefur verið á mála hjá United frá árinu 2021 en hann hefur enn ekki spilað deildarleik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool