fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Brasilíumaðurinn Vinicius Junior verði langdýrasti leikmaður sögunnar í sumar ef hann fer frá Real Madrid.

Samkvæmt Sports Zone er Al-Hilal í Sádi Arabíu tilbúið að borga Real 800 milljónir evra fyrir Vinicius sem er gjörsamlega galin upphæð.

Neymar er dýrasti leikmaður sögunnar í dag en PSG borgaði 222 milljónir evra fyrir hann á sínum tíma.

Í sömu frétt er greint frá því að Al-Hilal hafi áhuga á að ráða Carlo Ancelotti til starfa sem gæti hjálpað að lokka Vinicius til félagsins.

Ancelotti er stjóri Real og er líklega að kveðja í sumar og mun Xabi Alonso líklega taka við keflinu á Spáni.

Jorge Jesus er stjóri Al-Hilal í dag en hann er líklega að taka við brasilíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool