fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, stjóri Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að Ousmane Dembele sé að glíma við smávægileg meiðsli.

Þessi meiðsli koma á óheppilegum tíma en PSG spilaði við Arsenal á þriðjudag og vann 0-1 útisigur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Enrique segir að meiðslin séu ekki alvarleg en möguleiki er á að Dembele missi af seinni leiknum í París.

Það væri mikið áfall fyrir PSG en Dembele skoraði eina mark liðsins í sigrinum á Emirates.

Frakkinn hefur verið einn besti leikmaður liðsins á tímabilinu en hann fór af velli eftir 70 mínútur í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag