Nott. Forest 0 – 2 Brentford
0-1 Kevin Schade(’44)
0-2 Yoane Wissa(’70)
Nottingham Forest missteig sig hressilega í Meistaradeildarbaráttunni í kvöld er liðið mætti Brentford.
Forest gat komist í þriðja sæti deildarinnar með sigri en tapaði 0-2 heima gegn Brentford.
Forest er nú með 60 stig í sjötta sæti deildarinnar, jafn mikið og Chelsea sem er sæti ofar en með betri markatölu.