fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur ekkert rætt við framherjann Viktor Gyokores um að koma til félagsins í sumar.

Amorim segir sjálfur frá en Gyokores vann með Amorim hjá Sporting í Portúgal áður en sá fyrrnefndi hélt til Englands.

Svíinn er orðaður við United í dag en það eru þó mörg önnur félög í Evrópu sem sýna honum áhuga.

,,Gyokores að koma hingað? Ég hef ekki rætt við hann. Ef leikmaður vill bara koma til Manchester United til að spila í Meistaradeildinni þá kemur hann ekki,“ sagði Amorim.

,,Við viljum leikmenn sem vilja klæðast treyju félagsins, ekki leikmenn sem vilja spila í ákveðnum keppnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið