fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Varð sá fyrsti í sögunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice skráði sig í sögubækurnar með magnaðri frammistöðu sinni gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Arsenal vann 3-0 í fyrri leik liðanna í London. Rice skoraði tvö markanna, bæði beint úr aukaspyrnu, en hann er sá fyrsti til að gera það í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Mikel Merino skoraði svo þriðja mark Arsenal og hafa Evrópumeistarar Real Madrid mikið verk að vinna fyrir seinni leik liðanna á Spáni eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga