fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum

433
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltabullur tókust á í París í aðdraganda leiks heimamanna í PSG gegn Aston Villa í Meistaradeildinni í kvöld.

Liðin mætast í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum en um 3 þúsund stuðningsmenn Villa eru mættir og hluti af þeim hitti greinilega fyrir stuðingsmenn PSG á veitingastað í frönsku höfuðborginni í gær.

Myndband af slágsmálum hafa farið eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla, líkt og sjá má hér neðar.

Notast var við stóla, borð, flöskur og það sem var við höndina í slagsmálunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga