fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool heldur áfram að ýta undir sögusagnir að hann verði áfram hjá félaginu.

Samningur Trent er að renna út og hann hefur mikið verið orðaður við Real Madrid.

Undanfarnar vikur hefur því verið haldið fram að enn sé möguleiki á því að Trent verði áfram og hann hefur gefið vísbendingar þess efnis.

Trent birti mynd af æfingasvæði Liverpool í dag þar sem búið var að merkja bygginguna. Liverpool varð enskur meistari á sunnudag.

Trent veit að allar myndir sem hann birtir þessa dagana fær stuðningsmenn Liverpool til að ræða hlutina.

Trent hefur alla tíð verið í herbúðum Liverpool en það ætti að koma í ljós á næstu dögum hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?