fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vann ansi sterkan útisigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Gestirnir byrjuðu leikinn mun betur og kom Ousmane Dembele þeim yfir á 4. mínútu.

Lið Arsenal vaknaði aðeins til lífsins þegar leið á fyrri hálfleik og kom Mikel Merino boltanum í netið snemma í þeim seinni. Var markið þó dæmt af vegna rangstöðu.

Meira var ekki skorað í leiknum og sanngjarn 0-1 sigur PSG staðreynd, en Arsenal komst aldrei almennilega í takt við leikinn og hefði sigur Frakkanna getað orðið stærri miðað við færin í restina.

Seinni leikurinn fer fram í París á miðvikudaginn í næstu viku og er verk að vinna fyrir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf