fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabilið er líklega úr sögunni hjá Marcus Rashford vegna meiðsla, hann er á láni hjá Aston Villa.

Rashford hafði átt góða spretti á láni hjá Villa en nú er ljóst að hann missir af endasprett tímabilsins.

Hann þarf þó ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna aftan í læri en þarf að fara í endurhæfingu.

Rashford var fjarverandi um helgina þegar Villa tapaði nokkuð óvænt gegn Crystal Palace í enska bikarnum.

Villa getur keypt Aston Villa frá Manchester United á 40 milljónir punda í sumar en óvíst er hvort af því verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar