fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónaband Mauro og Wöndu Icardi hefur verið áberandi í fjölmiðlum í gegnum tíðina. Það var ekki síður áhugavert hvernig þau kynntust. The Upshot rifjar þetta upp.

Árið 2012 léku þeir Icardi og Maxi Lopez saman hjá Sampdoria. Icardi var mikill aðdáandi Lopez og ákveðinn draumur að rætast að spila með honum.

Það stoppaði Icardi þó ekki á þeim tíma í að fara að sofa hjá konu hans, Wöndu.

Wanda og Lopez skildu og hún fór að vera með Icardi.

Síðar fór Icardi til Inter og mætti svo Lopez og Sampdoria. Var þetta kallaður Wöndu-slagurinn.

Það byrjaði ekki vel því Lopez neitaði að taka í hönd Icardi.

Icardo hafði þó betur og skoraði tvisvar í 4-0 sigri.

Lopez hefndi sín nokkrum árum seinna þegar í ljós kom að Icardi væri farinn að halda framhjá Wöndu.

„Trúið þið á karma?“ spurði hann fylgjendur sína og má segja að hann hafi átt lokaorðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Í gær

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði