fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðuleg dómgæsla kostaði Íslendingalið Kristianstad sennilega stig gegn öðru Íslendingaliði, Rosengard, í sænsku úrvalsdeildinni í gær.

Rosengard vann leikinn 2-1 en í blálok leiksins átti Kristianstad að fá víti þegar leikmaður andstæðingsins fékk boltann tvisvar í höndina innan teigs.

Myndband af þessu má sjá hér neðar, en þetta vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Orri Rafn Sigurðarson fótboltaskrípent skrifaði til að mynda um málið.

„Uppbótartími og leikmaður Rosengård hendir í gott “double dribble” inn í teig gegn Kristianstad og ekkert dæmt. Ég er enginn dómari sjálfur – en að það sé ekki dæmt á svona atvik, hvað þá í lok leiks og dómarar í fínni stöðu til að sjá þetta. Það er eiginlega ófyrirgefanlegt,“ skrifaði hann.

Sem fyrr segir hafa bæði liðin Íslendinga innanborðs. Katla Tryggvadóttir, Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir spila með Kristianstad og þær Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir með Rosengard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman