fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðuleg dómgæsla kostaði Íslendingalið Kristianstad sennilega stig gegn öðru Íslendingaliði, Rosengard, í sænsku úrvalsdeildinni í gær.

Rosengard vann leikinn 2-1 en í blálok leiksins átti Kristianstad að fá víti þegar leikmaður andstæðingsins fékk boltann tvisvar í höndina innan teigs.

Myndband af þessu má sjá hér neðar, en þetta vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Orri Rafn Sigurðarson fótboltaskrípent skrifaði til að mynda um málið.

„Uppbótartími og leikmaður Rosengård hendir í gott “double dribble” inn í teig gegn Kristianstad og ekkert dæmt. Ég er enginn dómari sjálfur – en að það sé ekki dæmt á svona atvik, hvað þá í lok leiks og dómarar í fínni stöðu til að sjá þetta. Það er eiginlega ófyrirgefanlegt,“ skrifaði hann.

Sem fyrr segir hafa bæði liðin Íslendinga innanborðs. Katla Tryggvadóttir, Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir spila með Kristianstad og þær Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir með Rosengard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham