fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru slæm mistök gerð fyrir leik Aston Villa og PSG í Meistaradeildinni í gær.

Liðin mættust í 8-liða úrslitum og leiddi Parísarliðið 3-1 fyrir seinni leikinn í Birmingham í gær.

Villa tókst næstum að snúa taflinu við, en vann 3-2 sem dugði ekki til.

Fyrir leiki í Meistaradeildinni er hið fræga lag keppninnar ávalt spilað en eitthvað klikkaði í gær og var lag Evrópudeildarinnar spilað.

Óhætt er að segja að leikmenn hafi verið steinhissa á þessu, eins og sjá má hér neðar.

„Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið,“ var sagt í gamansömum tón á BeIN Sports eftir að atvikið kom upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf