fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Bellingham fór að trúa í rútunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid, hefur fulla trú á að liðið geti komið til baka gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld, sem og liðsfélagar hans.

Arsenal vann fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum 3-0 í London og í kvöld er seinni leikur liðanna. Það er því mikið verk að vinna fyrir Real Madrid.

„Um leið og við fórum upp í rútu eftir leikinn í London vorum við farnir að trúa að við gætum komið til baka í seinni leiknum,“ segir Bellingham.

„Við förum með það hugarfar inn í leikinn að það eina sem komi til greina sé að vinna upp forskotið. Við trúum út af sögu félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga