fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami hefur gríðarlegan áhuga á því að semja við Kevin de Bruyne í sumar þegar samningur hans við Manchester City er á enda.

City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og því fer hann frítt.

De Bruyne er 33 ára gamall en David Beckham eigandi Inter Miami er sagður leggja mikla áherslu á að fá hann.

Florian Plettenberg sem er sérfræðingur á markaðnum segir áhugan klárlega vera til staðar en viðræður séu ekki komnar langt á veg.

De Bruyne greindi frá því fyrir rúmri viku að hann væri á förum frá City og síðan þá hefur Inter Miami sett allt af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina