fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami hefur gríðarlegan áhuga á því að semja við Kevin de Bruyne í sumar þegar samningur hans við Manchester City er á enda.

City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og því fer hann frítt.

De Bruyne er 33 ára gamall en David Beckham eigandi Inter Miami er sagður leggja mikla áherslu á að fá hann.

Florian Plettenberg sem er sérfræðingur á markaðnum segir áhugan klárlega vera til staðar en viðræður séu ekki komnar langt á veg.

De Bruyne greindi frá því fyrir rúmri viku að hann væri á förum frá City og síðan þá hefur Inter Miami sett allt af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum