fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio klúðraði tveimur vítaspyrnum á laugardag þegar Aston Villa vann öruggan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Villa fékk tvær vítaspyrnur í leiknum og fékk Spánverjinn að taka þær báðar sem skilaði ekki marki.

Asensio varð um leið fyrsti leikmaðurinn í níu ár í ensku úrvalsdeildinni til að klikka á tveimur spyrnum í sama leik.

Saido Berahino, fyrrum leikmaður West Bromwich Albion, klikkaði á tveimur spyrnum árið 2015 í leik gegn Watford.

Aðrar stjörnur komast einnig á listann en nefna má Darren Bent hjá Sunderland og Juan Pablo Angel gegn Fulham en hann lék einnig með Villa en árið 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar