fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er opið fyrir því að selja Rasmus Hojlund í sumar, en bara fyrir rétta upphæð.

Danski framherjinn gekk í raðir United frá ítalska liðinu Atalanta fyrir tæpum tveimur árum en hefur ekki tekist að heilla á Old Trafford.

Miðlar á Ítalíu segja að hann gæti snúið aftur til landsins og hefur Hojlund meðal annars verið orðaður við Juventus og Napoli.

Þá segja ítölsku miðlarnir enn fremur að United muni biðja um rúmar 50 milljónir punda fyrir að sleppa Hojlund.

Mikil uppstokkun er framundan á Old Trafford í sumar eftir ömurlegt tímabil. Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við frá því hann tók við síðasta haust.

Menn á borð við Antony, Jadon Sancho og Marcus Rashford, sem eru allir úti á láni, verða einnig til sölu og sennilega fleiri til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga
433Sport
Í gær

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“
433Sport
Í gær

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni