fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn í enska landsliðið aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 19:00

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 17 ára gamli Ethan Nwaneri á heima í enska landsliðshópnum þrátt fyrir að vera að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki.

Þetta segir fyrrum markavélin og goðsögnin Wayne Rooney sem er virkilega hrifinn af vængmanninum sem spilar með Arsenal.

Nwaneri hefur komið sterkur inn í lið Arsenal á þessu tímabili og er aldrei að vita hvort hann fái kallið frá Thomas Tuchel á næstu dögum.

,,Að mínu mati þá er hann klárlega tilbúinn fyrir A landsliðið,“ sagði Rooney við Amazon Prime.

,,Síðustu ár þá höfum við séð leikmenn fá tækifæri með landsliðinu sem eiga það ekki skilið, það er mín skoðun.“

,,Nwaneri hefur sýnt það að hann er með rétt hugarfar til þess að vera í hópnum og ef hann heldur áfram sama striki þá er tækifærið þarna fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum