fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er í flottum málum eftir fyrri leikinn í einvíginu gegn Feyenoord í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Liðin mættust í Hollandi í kvöld og var það Marcus Thuram sem sá til þess að Ítalirnir leiddu í hálfleik með marki á 38. mínútu.

Lautaro Martinez bætti við marki snemma í seinni hálfleik og varð um leið markahæsti leikmaður Inter í sögu Meistaradeildarinnar.

Meira var ekki skorað og lokatölur 0-2. Seinni leikurinn fer fram í Mílanó á þriðjudag, þar sem heimamenn koma inn í leikinn í þægilegri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga