fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að standa sig með franska stórliðinu Lille og skoraði hann fyrir liðið í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Hákon gerði jöfnunarmark Lille gegn Dortmund í 1-1 jafntefli í kvöld. Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum var að ræða og fór hann fram í Þýskalandi.

Þetta var sjötta mark þessa 21 árs gamla Skagamanns í öllum keppnum á leiktíðinni.

Sjáðu mark Hákonar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar