fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Segir Arsenal að ráða Zlatan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á að ráða sænsku goðsögnina Zlatan Ibrahimovic sem nýjan yfirmann knattspyrnumála.

Þetta segir Anders Limpar, samlandi Zlatan og fyrrum leikmaður Arsenal. Vill hann sjá félagið ráða Zlatan í það starf sem Edu sagði lausu í vetur.

„Zlatan Ibrahimovic er guð. Ég myndi elska að sjá hann leysa Edu af. Það yrði draumur,“ segir Limpar um Zlatan, sem nú er í starfi á bak við tjöldin hjá AC Milan.

„Hann er algjör sigurvegari. Hann myndi aldrei hætta fyrr en hann væri búinn að sigra. Hann myndi taka Arsenal á næsta stig,“ segir Limpar enn fremur.

Limpar var á mála hjá Arsenal frá 1990 til 1994.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR