fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Var mjög nálægt því að semja við United á sínum tíma – Ófrísk eiginkona hafði áhrif

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Senna var nálægt því að ganga í raðir Manchester United frá Villarreal sumarið 2006.

Frá þessu greinir Senna sjálfur en Sir Alex Ferguson var stjóri United og hafði áhuga á leikmanninum.

,,Ég ræddi sjálfur ekki við Ferguson en umboðsmaðurinn minn og Villarreal gerðu það,“ sagði Senna.

,,Ég var mjög nálægt því að semja við Manhester United. Á þessum tíma var ég mjög efins, konan mín var ófrísk og við áttum von á okkar fyrsta syni.“

,,Þeir vildu fá svar á næstu vikum en við vorum að byggja frábært lið hérna. Félagið keypti Robert Pires, Nihat Kahveci og Guiseppe Rossi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu