fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Var hissa þegar hann sá boltann í netinu – Skoraði stórbrotið mark

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James viðurkennir að hann hafi verið hissa í gær er hann skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England.

James skoraði stórbrotið mark beint úr aukaspyrnu en hann var að byrja sinn fyrsta landsleik í langan tíma eftir þrálát meiðsli.

Bakvörðurinn fékk að spreyta sig fyrir utan teig í 3-0 sigri á Lettlandi og sneri boltann frábærlega framhjá varnarveggnum.

,,Það hefur liðið langur tími, undanfarin tvö ár hafa verið pirrandi. Ég er svo ánægður að fá tækifærið með landsliðinu á ný,“ sagði James.

,,Ég horfði á vegginn og fannst ég geta beygt boltann framhjá honum – ég var nokkuð hissa á að boltinn hafi farið í netið.“

,,Við erum með eitt markmið og það byrjar núna og endar með HM 2026.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils