fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

433
Laugardaginn 22. mars 2025 10:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Íslands gegn Kósóvó, sem tapaðist 2-1, var gerður upp í Íþróttavikunni hér á 433.is. Þar var Sigurbjörn Hreiðarsson gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys.

Aron Einar Gunnarsson byrjaði leikinn eftir að hafa lítið spilað með félagsliði sínu, Al-Gharafa í Katar, í vetur.

„Maður sá það þegar leið á leikinn að það var farið að draga af honum. Hann er klárlega ekki tilbúinn í 90, ekki einu sinni sem hafsent. Ég er allavega á því,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Sigurbjörn telur að Arnar Gunnlaugsson geri breytingar á liðinu fyrir seinni leikinn gegn Kósóvó á morgun. „Það eru þrír dagar á milli og ekkert allir að spila í sínum liðum. Það má alveg búast við því að hann breyti,“ sagði hann áður en Hrafnkell tók til máls.

„Hverju ætlar hann að breyta í vörninni ef hann tekur Aron út? Hann tók fáa varnarmenn með sér út. Hann getur sett Guðlaug Victor þar og vonandi verður Valgeir Lunddal heill og getur verið í bakverði.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
Hide picture