fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar undir á sunnudag þegar Ísland og Kosóvó mætast í seinni leik liðanna. Heimaleikur Íslands fer þá fram á Spáni.

Ísland tapaði fyrri leiknum 2-1 í gær þar sem liðið lék í fyrsta sinn undir stjórn Arnar Gunnlaugssonar.

Þorkell Máni Pétursson stjórnarmaður KSÍ var í viðtali á Bylgjunni í morgun og benti á það að miklir fjármunir eru undir með því að vera í B-deild.

„40-50 milljónir sem við verðum af ef við vinnum ekki einvígið,“ sagði Máni en tapi liðið einvíginu fer það niður í C-deild.

Íslenska landsliðið á að vera betra en lið Kosóvó en lélegur seinni hálfleikur í gær varð liðinu á falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar