fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 31. mars – 2. apríl.

Æfingarnar fara fram á AVIS vellinum í Laugardal hjá Þrótti og er hópurinn hér að neðan.

Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Andri Már Steinsson – HK
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Benjamín Björnsson – Stjarnan
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Bjartur Orri Jónsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Daníel Michal Grzegorzsson – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Elmar Robertoson – Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long – Breiðablik
Jakob Ocares – Þróttur R.
Jón Ólafur Kjartansson – Fylkir
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sebastian Sigurðsson Bornachera – FH
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Sölvi Geir Hjartarson – Afturelding
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“