fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Sterkur sigur hjá Heimi í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 22:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland, með Heimi Hallgrímsson í brúnni, vann Búlgaríu í kvöld.

Eins og Ísland er Írland að berjast við að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar og lék liðið fyrri leik sinn við Búlagaríu í kvöld.

Heimamenn í Búlgaríu komust yfir með marki Marin Petkov snemma leiks en Írar sneru leiknum sér í hag með mörkum Finn Azaz og Matt Doherty í fyrri hálfleik.

1-2 sigur niðurstaðan hjá Heimi og félögum. Liðið er því í sterkri stöðu fyrir seinni leikinn heima á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison