fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is hafa Valsmenn gert rausnarlegt tilboð í Andi Hoti leikmann Leiknis.

Andi sem er fæddur árið 2003 er öflugur varnarmaður sem á leiki fyrir unglingalandslið Íslands. Þá hefur hann leikið yfir 100 leiki í næst efstu deild.

Samkvæmt heimildum hafa Valsmenn haft áhuga á Andi lengi og gerðu tilboð fyrr í vetur en samningur hans rennur út í haust.

Annað tilboð var síðan gert um helgina en Andi hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Leikni og vill ganga til liðs við Valsmenn.

Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. “Andi er góður leikmaður en samningsbundinn Leikni. Við erum mjög ánægðir með hópinn okkar en erum auðvitað alltaf vakandi fyrir styrkingum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvað er að hjá Haaland?

Hvað er að hjá Haaland?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina