fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is hafa Valsmenn gert rausnarlegt tilboð í Andi Hoti leikmann Leiknis.

Andi sem er fæddur árið 2003 er öflugur varnarmaður sem á leiki fyrir unglingalandslið Íslands. Þá hefur hann leikið yfir 100 leiki í næst efstu deild.

Samkvæmt heimildum hafa Valsmenn haft áhuga á Andi lengi og gerðu tilboð fyrr í vetur en samningur hans rennur út í haust.

Annað tilboð var síðan gert um helgina en Andi hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Leikni og vill ganga til liðs við Valsmenn.

Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. “Andi er góður leikmaður en samningsbundinn Leikni. Við erum mjög ánægðir með hópinn okkar en erum auðvitað alltaf vakandi fyrir styrkingum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Í gær

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp