fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is hafa Valsmenn gert rausnarlegt tilboð í Andi Hoti leikmann Leiknis.

Andi sem er fæddur árið 2003 er öflugur varnarmaður sem á leiki fyrir unglingalandslið Íslands. Þá hefur hann leikið yfir 100 leiki í næst efstu deild.

Samkvæmt heimildum hafa Valsmenn haft áhuga á Andi lengi og gerðu tilboð fyrr í vetur en samningur hans rennur út í haust.

Annað tilboð var síðan gert um helgina en Andi hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Leikni og vill ganga til liðs við Valsmenn.

Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. “Andi er góður leikmaður en samningsbundinn Leikni. Við erum mjög ánægðir með hópinn okkar en erum auðvitað alltaf vakandi fyrir styrkingum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum