fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 21:28

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni þar sem gríðarleg dramatík var allan leikinn.

Guðjón Máni Magnússon kom ÍR með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Ögmundur Kristinsson markvörður Vals varð fyrir því óláni að kýla leikmann ÍR.

Ögmundur var rekinn í sturtu og Stefán Þór Ásgeirsson kom inn í markið.

Manni færri komst Valur yfir en Orri Sigurður Ómarsson og Patrick Pedersen skoruðu á 38 og 40 mínútu leiksins.

ÍR fékk aftur vítaspyrnu áður en fyrri hálfleikurinn var á enda en Guðjón Máni lét þá Stefán verja frá sér.

Allt stefndi í sigur Vals þegar Víðir Freyr Ívarsson jafnaði fyrir ÍR. Það var svo Valur sem vann í vítaspyrnukeppni þar sem Stefán Þór varði tvær spyrnur og Valur mætir Fylkir í úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik