fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

433
Fimmtudaginn 13. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football er ekki sammála því sem Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hélt fram í gær að það skipti ekki máli hvort markmenn væru að spila eða ekki.

Umræðan snýst um það að Hákon Rafn Valdimarsson markvörður liðsins spilar lítið sem ekkert hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Arnar er ekki á því að markvörður verði að spila til að vera í sínu besta formi.

„Mér fannst eitt áhugavert, hann var að ræða við Elvar á Fótbolta.net í gær og ræddi að fyrir markmenn skipti það ekki öllu máli að spila ekki allar helgar. Þeir fengu jafn mikið út úr æfingum og leikjum, ég ætla að kalla bullshit,“ sagði markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar.

Getty Images

Hann segir takt fyrir markmann vera allt og ekkert komi í staðin fyrir leik. „Ég hef staðið í marki og veit hvernig þetta virkar, taktur skiptir öllu. Það er ekki skotið á þig í leik kannski fyrir en á 18 mínútu, þegar þú ert búin að spila hverja helgi er það ekkert mál. Fyrirgjafir í leikjum er allt öðruvísi á æfingum, það er ekkert undir á æfingum.“

„Taktur skiptir öllu máli í markinu, það verður áhugavert að sjá hvort hann velji Hákon eða Elías. Ég bakka það bæði upp.“

Landsliðið kemur saman á Spáni á mánudag og mætir Kosóvó í tveimur áhugaverðum leikjum í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði