fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Keflavík hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Sindra Kristins Ólafssonar.

„Við þökkum Sindra Kristni kærlega fyrir veru sína í Krikanum og óskum honum góðs gengis í næstu verkefnum,“ segir á vef FH.

Sindri var í tvö ár í herbúðum FH en hann fer nú aftur heim til uppeldisfélagsins.

FH ákvað að sækja sér nýjan markvörð í vetur og samdi við Mathias Rosenörn.

Það var því ljóst að spilatími Sindra yrði af skornum skammti og hann ákvað því að halda aftur heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Í gær

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag