fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Keflavík hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Sindra Kristins Ólafssonar.

„Við þökkum Sindra Kristni kærlega fyrir veru sína í Krikanum og óskum honum góðs gengis í næstu verkefnum,“ segir á vef FH.

Sindri var í tvö ár í herbúðum FH en hann fer nú aftur heim til uppeldisfélagsins.

FH ákvað að sækja sér nýjan markvörð í vetur og samdi við Mathias Rosenörn.

Það var því ljóst að spilatími Sindra yrði af skornum skammti og hann ákvað því að halda aftur heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar