fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 19:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er með þrjú félög sem hann myndi helst vilja fara til í sumar.

Gyokeres fer frá Sporting Lisbon í sumar en þessi sænski framherji vill fara til stærstu liða Evrópu.

A Bola í Portúgal segir að Liverpool, Manchester City og Arsenal séu félögin sem Gyokeres horfi til.

Gyokeres er 26 ára gamall en hann hefur verið frábær hjá Sporting en áður raðaði hann inn fyrir Coventry.

Arsenal hefur mest verið orðað við Gyokeres en ljóst er að hann fer í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasala í Murcia er í fullum gangi

Miðasala í Murcia er í fullum gangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Í gær

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls