fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 21:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur einvígum var að ljúka í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Framlengt er í Madrídarslag Atletico og Real.

Arsenal var þegar komið áfram í 8-liða úrslit fyrir kvöldið eftir 1-7 sigur á PSV í fyrri leik liðanna í Hollandi. Mikel Arteta tefldi fram nokkuð breyttu byrjunarliði en þar mátti þó finna stór nöfn einnig.

Oleksandr Zinchenko kom Skyttunum yfir snemma leiks með flottu skoti en Ivan Perisic jafnaði á 18. mínútu leiksins. Declan Rice kom heimamönnum svo yfir á nýjan leik og sá til þess að staðan var 2-1 í hálfleik.

Couhaib Driouech jafnaði fyrir PSV á ný á 70. mínútu og þar við sat. Lokatölur á Emirates 2-2 og einvígið fer því 9-3 fyrir Arsenal samanlagt.

Aston Villa var einnig í ansi góðum málum eftir 1-3 útisigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna. Enska liðið var ekki í neinum vandræðum með Belgana í kvöld.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom Marco Asensio Villa yfir. Þá kláraði liðið leikinn á skömmum tíma því í kjölfarið tvöfaldaði Ian Maatsen forystuna áður en Asensio skoraði aftur.

Lokatölur í kvöld 3-0 og Villa vinnur einvígið samanlagt 6-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United