fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sport á Spáni segir að Mo Salah og umboðsmaður hans hafi sett sig í samband við Barcelona og vilji ganga í raðir félagsins í sumar.

Salah verður samningslaus hjá Liverpool í sumar og má því ræða við félög utan Englands.

Ekkert hefur þokast í viðræðum Salah við Liverpool um nýjan samning.

Samkvæmt frétt Sport túlka forráðamenn Barcelona þetta þannig að Salah vilji burt frá Liverpool.

Lið í Sádí Arabíu vilja fá Salah í sumar en hann er sagður vilja vera áfram í Evrópu. Óvíst er hins vegar hvort Barcelona geti rifið fram þann launatékka sem Salah telur sig eiga skilið.

Tímasetningin á þessum fréttum vekur athygli en Liverpool á stórleik gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“