fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 13:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, er ekki hættur að slá eða jafna met en hann sá sína menn gera markalaust jafntefli við Wolfsburg um helgina.

Leverkusen er eitt sterkasta lið Þýskalands í dag og vann titilinn síðasta vetur án þess að tapa leik í deildinni.

Alonso er nú búinn að jafna frægt met sem Udo Lattek setti á sínum tíma en hann tapaði ekki í heilum 27 útileikjum í röð.

Alonso hefur nú gert slíkt hið sama og hefur leikið 27 leiki á útivelli án þess að tapa sem er í raun magnaður árangur.

Leverkusen mistókst hins vegar að vinna leikinn gegn Wolfsburg en honum lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal gæti fengið samkeppni

Arsenal gæti fengið samkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið