fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 16:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plymouth 1 – 0 Liverpool
1-0 Ryan Hardie(’53, víti)

Liverpool er úr leik í enska bikarnum eftir leik við Plymouth á útivelli í dag.

Úrslitin koma svo sannarlega á óvart en Guðlaugur Victor Pálsson fékk að koma inná í 1-0 sigrinum.

Liverpool hvíldi lykilmenn í viðureigninni en nokkur stór nöfn voru þó inná í tapinu.

Diogo Jota, Luis Diaz, Harvey Elliott, Federico Chiesa og Joe Gomez voru á meðal leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Í gær

Fyrirtæki stórstjörnunnar óvænt gjaldþrota: Skulda starfsfólkinu háa upphæð – ,,Við vorum steinhissa“

Fyrirtæki stórstjörnunnar óvænt gjaldþrota: Skulda starfsfólkinu háa upphæð – ,,Við vorum steinhissa“
433Sport
Í gær

13 mörkum frá því að bæta metið – ,,Þá verð ég ánægðasti maður heims“

13 mörkum frá því að bæta metið – ,,Þá verð ég ánægðasti maður heims“