fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Holding skiptir um félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 22:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding er mættur til Sheffield United frá Crystal Palace. Þetta hafði legið í loftinu en hefur verið staðfest.

Holding gekk í raðir Palace fyrir síðustu leiktíð en hefur nær ekkert fengið að spila.

Nú er miðvörðurinn farinn til Sheffield United í ensku B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni