fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í kvöld og búast má við fjöri langt fram eftir degi. Eitthvað óvænt virðist vera í loftinu.

Mikið er slúðrað um Arsenal og aðilar tengdir félaginu segja á X að eitthvað stórt og óvænt sé í loftinu.

Vitað er að Arsenal vill framherja og Manchester United er einnig að skoða sóknarmann í dag eftir að Marcus Rashford fór til Aston Villa í gær.

Ben Chilwell bakvörður Chelsea er á leið til Crystal Palace og Evan Ferguson framherji Brighton er á förum til West Ham. Bæði þessi skipti klárast í dag.

Mathys Tel fer líklega ekki til Manchester United en Marco Asensio kemur til Aston Villa frá PSG á láni.

Joao Felix og Axel Disasi fara líklega frá Chelsea á láni. Felix fer eitthvað utan England en Disasi getur farið til Tottenham eða Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar