fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að losa allavega tvo leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans en frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Carney Chukwuemeka er að yfirgefa þá ensku fyrir Borussia Dortmund en hann skrifa undir lánssamning.

Romano tekur fram að Dortmund geti keypt leikmanninn næsta sumar fyrir upphæð sem er hærri en 40 milljónir punda.

Þá er varnarmaðurinn Axel Disasi að kveðja en hann er á leið til grannana í Tottenham.

Disasi gerir lánssamning við Tottenham en ekkert kaupákvæði er í þeim samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Almenn miðasala er hafin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra
433Sport
Í gær

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag
433Sport
Í gær

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“